Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja


Leiðbeiningar

Hér koma leiðbeiningar hvernig á að skrá sig inn á heimasíðu nemendafélagsins. Þegar þú ert skráð/ur inn á síðuna getur þú keypt miða á netinu.

Fylgdu eftirfarandi skrefum:

1. Farðu inná nfs.is
2. Ýttu á Innskrá sem er staðsett upp í hægra horninu
3. Þar setur þú kennitöluna þína á efstu línuna
4. Og lykilorðið þitt er NFS18 (Allt stóri stafir)
5. Ýttir á ENTER eða ýttir á takan "Innskrá"