Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja


Tilkynning

Við erum að vinna í nýrri heimasíðuna. Þar af leiðandi getur það valdið að sumir hlutir virka ekki eins og eiga að gera, við viljum biðjast velvirðingar á því. Ef einhverjar spurningar vaknast þá geturu sent Nemendafélaginu póst á netfangið nfs@nfs.is . Við stefnum á að ný og betri heimasíða komi í loftið í September. Takk fyrir.
Kveðja NFS

Um NFS


Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja (NFS) var stofnað árið 1976, sama ár og skólinn sjálfur. Nemendafélagið sér um alla viðburði tengda skólanum og heldur skemmtivikur fyrir skólakrakka til þess að brjótt upp lífið í skólanum. Félagið hefur aðsetur á fyrstu hæð við hliðna á mötuneytinu og er þar miðsala og skrifstofa.

Hægt er að lesa lög NFS hér

Skilmálar


Persónuupplýsingar

Persónuupplýsingar fara aldrei í hendur þriðja aðila. Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnejsa fer eftir lögum um meðferð persónuupplýsinga.

Reglur

Ef upp kemst að viðkomandi sé undir áhrifum áfengis þá verður miðinn dæmdur ógildur og á viðkomandi ekki rétt á endurgreiðslum.

Greiðsluleiðir

Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja tekur á móti greiðslum í gegnum greiðslugátt Dalpay. Tekið er á móti kredit og debet kortum. Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnejsa taka ekki á móti né vista kortanúmer hjá sér heldur fara þau í gegnum greiðslusíðu Dalpay. DalPay Retail er endursöluaðili fyrir Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja og á kreditkortayfirliti þínu mun standa "dalpay.is +354 412 2600".

Afhending

Allir sem kaupa miða á viðburði hjá Nemendafélagi Fjölbrautaskóla Suðurnesja fá staðfestingarpóst í tölvupósti frá Dalpay og þarf að framvísa honum í miðasölu Nemendafélagsins til þess að fá miðann afhendan. Ef aðili slær inn rangt netfang eða fær ekki staðfestingarpóst er hægt að hafa samband við Nemendafélagið í síma 421-3332 eða í tölvupóst nfs@nfs.is.

Aðalstjórn

Páll Orri | Formaður

Páll Orri

Formaður

Thelma Hrund | Varaformaður

Thelma Hrund

Varaformaður

Sandra | Framkvæmdarstjóri

Sandra Ólafs

Framkvæmdarstjóri

Atli Haukur | Gjaldkeri

Atli Haukur

Gjaldkeri

Óskar | Markaðstjórn

Óskar Arnars

Markaðstjórn

Undirstjórn

Kamilla Birta | Formaður skemmtinefndar

Kamilla Birta

Formaður skemmtinefndar

Jóhanna Jeanne Caudron | Formaður Vox Arena

Jóhanna Jeanne Caudron

Formaður Vox Arena

Arnór Snær | Formaður Íþróttanefndar

Arnór Snær

Formaður Íþróttanefndar

Víglundur | Formaður Hnísunar

Víglundur Guðmunds

Formaður Hnísunar

Hanna Margrét | Formaður Góðgerðarnefndar

Hanna Margrét

Formaður Góðgerðarnefndar

Rósmarý Kristín | Formaður Auglýsinganefndar

Rosmarý Kristín

Formaður Auglýsinganefndar