Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja | Logo
Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesjsa

Um Nemendafélagið


Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja (NFS) var stofnað árið 1976, sama ár og skólinn sjálfur. Nemendafélagið sér um alla viðburði tengda skólanum og heldur skemmtivikur fyrir skólakrakka til þess að brjótt upp lífið í skólanum. Félagið hefur aðsetur á fyrstu hæð við hliðna á mötuneytinu og er þar miðsala og skrifstofa.

Hægt er að lesa lög Nemendafélagsins hér

Hafðu Samband